Til baka

Sumarstuð Blásarasveitarinnar - Sumardagskrá í Hofi

Sumarstuð Blásarasveitarinnar - Sumardagskrá í Hofi

Tónleikar yngri Blásarasveita Tónlistarskólans á Akureyri.

Yngri Blásarasveitir Tónlistarskólans á Akureyri koma stuðinu í gang og leika hress og skemmtileg lög.

Á dagskránni eru lög úr þekktum teiknimyndum ásamt íslenskum barnalögum.

Áheyrendur fá einnig að kynnast þeim fjölbreyttu hljóðfærum sem nemendur leika á og geta tekið þátt í tónleikunum með dansi eða söng.

 

Nánari upplýsingar:
Dagsetning: 25. apríl
Tímasetning: 15.00
Staðsetning: Hof, Harmar
Aðgangseyrir: Enginn aðgangseyrir


Viðburðurinn er styrktur af Barnamenningarsjóði Akureyrarbæjar.

Skoðaðu viðburðadagatal hátíðarinnar HÉR

Hvenær
fimmtudagur, apríl 25
Klukkan
15:00
Hvar
Hof, Strandgata, Akureyri
Verð
Enginn aðgangseyrir