Til baka

Tónatal - sýning

Tónatal - sýning

Falleg myndlistarsýning í Menningarhúsinu Hofi.

Sýning á myndverkum barna í 4.-7. bekk Glerárskóla, unnin undir áhrifum tónlistar þar sem þema laganna er vorkoma og sumar. Sýningin hangir á veggjum Hamragils í Menningarhúsinu Hofi.

Verkefnastjóri er Elsa María Guðmundsdóttir sjónlistakennari við Glerárskóla á Akureyri. Samstarfsaðili verkefnisins er Menningarhúsið Hof.

Opnunartími:
Virka daga kl. 8-18
Laugardag kl. 12-16
Sunnudagur LOKAÐ

Opnun sýningarinnar Tónatal er sumardaginn fyrsta 20. apríl. Sjá nánar HÉR


Verkefnið er styrkt af Barnamenningarsjóði Akureyrarbæjar.
Skoðaðu viðburðadagatal hátíðarinnar HÉR

Hvenær
20. - 25. apríl
Hvar
Menningarhúsið Hof, Strandgata, Akureyri
Verð
Enginn aðgangseyrir