Til baka

Söfn

Á Akureyri er fjölmörg og fjölbreytt söfn sem flest eru opin daglega yfir sumartímann. Á veturna eru sum opin daglega eða flesta daga, önnur einungis á laugardögum eða eftir samkomulagi. 

Eftirfarandi söfn eru á Akureyri:

Listasafnið á Akureyri
Minjasafnið á Akureyri
Nonnahús
Davíðshús
Leikfangasafnið Friðbjarnarhúsi
Héraðsskjalasafnið
Iðnaðarsafnið á Akureyri
Flugsafn Íslands
Mótorhjólasafn Íslands
Amtsbókasafnið á Akureyri