Til baka

Sumardagurinn fyrsti á Barnamenningarhátíð

Sumardagurinn fyrsti á Barnamenningarhátíð

Fjöldi viðburða í tilefni dagsins.

Sumardagurinn fyrsti er hápunktur Barnamenningarhátíðar á Akureyri. Fjölbreytt dagskrá víðsvegar um Akureyrarbæ og allt ókeypis.

Viðburðir dagsins:

*Viðburðir dagsins eru enn í mótun, Dagskráin er birt með fyrirvara um breytingar


Kl 12.00 – 15.00
Ýmislegt Allskonar – Listasafnið á Akureyri
Nánar hér
Komið og skapið ykkar eigið listaverk á opinni smiðju.


Kl 12.00 – 17.00
Fimmtíuogeinn listasmiðjur – Listasafnið á Akureyri
Nánar hér
Sýning á verkum nemenda í 5. Bekk Lundarskóla.


Kl 12.00 – 16.00
Braggaparkið – Opinn dagur
Nánar hér
Sigurvegari í Derfhúfu hönnunar keppninni tilkynntur.


Allan aprílmánuð
Ljósmyndamaraþon Minjasafnsins
Nánar hér
Sendu inn myndir og fáðu þínar myndir settar upp hér og hvar á Akureyri í maí.


Kl 13.00 – 14.00, skráning nauðsynleg
Húlasmiðja á Minjasafninu
Nánar hér
Dansaðu þig inn í sumarið með eigin sumarleikfangi undir stjórn Húlladúllunnar.


3. - 30. apríl
Ævintýraglugginn Einusinni var – Hafnarstræti 88
Nánar hér
Staldrið við á gönguferðinni og farið í stutt ferðalag til liðinna ára og æsku.


15. - 26. apríl
Umhverfi og dýr - Andyri Sundlaugar Akureyrar
Nánar hér
Listaverk barna á leikskólanum Kiðagili.


19. - 29. apríl
Hulduverur – Hofi
Nánar hér
Myndlistarsýning nemenda í Brekkuskóla um hulduverur.

Kl 14.00 - 17.00
Fjölbreytt dagsskrá í Hofi
Skemmtileg sumardagsskrá fyrir börn í Menningarhúsinu Hofi.
Nánari dagskrá auglýst síðar.


Kl 17.00 – 18.00
Sumartónar með Emmsjé Gauta og Skandal – Hof
Nánar hér
Tónlistarveisla í tilefni sumars með Emmsjé Gauta, hljómsveitin Skandall hitar upp.

 


Heimili Barnamenningarhátíðar á Akureyri á samfélagsmiðlum er að finna á Facebooksíðu Akureyrarbæjar og á Instagram. Einnig mælum við með að gestir hátíðarinnar noti myllumerkið #barnamenningak og #hallóakureyri

Hvenær
fimmtudagur, apríl 25
Hvar
Akureyri
Verð
Enginn aðgangseyrir