Til baka

Sumardagurinn fyrsti á Barnamenningarhátíð

Sumardagurinn fyrsti á Barnamenningarhátíð

Fjöldi viðburða í tilefni dagsins.

Sumardagurinn fyrsti er hápunktur Barnamenningarhátíðar á Akureyri. Fjölbreytt dagskrá víðsvegar um Akureyrarbæ og allt ókeypis.

Viðburðir dagsins:

*Viðburðir dagsins eru enn í mótun, Dagskráin er birt með fyrirvara um breytingar


Kl 12.00 – 15.00
Ýmislegt Allskonar – Listasafnið á Akureyri
Nánar hér
Komið og skapið ykkar eigið listaverk á opinni smiðju.


Kl 12.00 – 16.00
Braggaparkið – Opinn dagur
Nánar hér
Sigurvegari í Derfhúfu hönnunar keppninni tilkynntur.


Kl 13.00 – 14.00, skráning nauðsynleg
Húlasmiðja á Minjasafninu
Nánar hér
Dansaðu þig inn í sumarið með eigin sumarleikfangi undir stjórn Húlladúllunnar.


Kl. 13.00 - 17.00
Samlagið Sköpunarverkstæði - 2. sýning
Nánar hér
Sýning á verkum barnanna á námskeiðum Samlagsins.


Kl. 14.00 og 14.45
Litla skrímslið og stóra skrímslið í Hofi
Nánar hér
Skrímslin koma í heimsókn og heilsa upp á stór og smá.


Kl. 14.00 - 16.00
Andlitsmálning í Hofi
Nánar hér
Andlitsmálning fyrir alla krakka með STEPS Dancecenter.


Kl. 14.15 og 16.00
STEPS Dancecenter í Hofi
Nánar hér
Dansatriði frá STEPS Dancecenter.


Kl. 14.30
Álfar og huldufólk leiðsögn í Hofi
Nánar hér
Spennandi leiðsögn með fróðleik um álfa- og hulduheima.


Kl. 15.00
Sumarstuð Blásarasveitarinnar í Hofi
Nánar hér
Tónleikar yngri Blásarasveita Tónlistarskólans á Akureyri.


Kl. 15:30
FAR fest í Hofi
Nánar hér
Dillandi afrísk dans- og trommugleði fyrir alla fjölskylduna.


Kl 17.00 – 18.00
Sumartónar með Emmsjé Gauta og Skandal – Hof
Nánar hér
Tónlistarveisla í tilefni sumars með Emmsjé Gauta, hljómsveitin Skandall hitar upp.

Minnum einnig á yfirstandandi sýningar víðsvegar um bæjinn, hægt er að sjá alla viðburði Barnamenningarhátíðar hér.

 


Heimili Barnamenningarhátíðar á Akureyri á samfélagsmiðlum er að finna á Facebooksíðu Akureyrarbæjar og á Instagram. Einnig mælum við með að gestir hátíðarinnar noti myllumerkið #barnamenningak og #hallóakureyri

Hvenær
fimmtudagur, apríl 25
Hvar
Akureyri
Verð
Enginn aðgangseyrir