Til baka

Páskar (mars/apríl)

Páskar á Akureyri er ógleymanleg upplifun. Hér fyrir neðan má skoða það helsta sem í boði er yfir hátíðarnar.  Páskar 2022 verða dagana 14. apríl (skírdagur) til 18.apríl (annar páskadagur).

Til að gera heimsóknina sem ánægjulegasta gildir að skipuleggja sig vel, bóka fyrirfram á veitingastaði og í þá afþreyingu / menningu þar sem það er hægt. Einnig bjóða margir veitingastaðir upp á "Taktu með / Take-away". 
Tækifæri til útivistar eru fjölmörg, það eru fjölmargar áhugaverðar gönguleiðir á Akureyri og nágrenni sem skoða má hér. Það er tilvalið að skella sér í folf í fríinu og nokkrir vellir í boði sjá nánar hér. Í Kjarnaskógi eru frábærir leikvellir og skemmtilegar gönguleiðir sem hægt er að skoða hér og í Hlíðarfjalli er gönguskíðasvæðið opið og bendum við fólki á að skoða veður og kaupa miða hér. Fjallaskíðun opnar einnig fjölda tækifæra í fjöllum og dölum umhverfis bæinn sjá hér.

Verið velkomin!

PÁSKAR - Dagskrá 2021
(uppfærð dagskrá verður birt fyrir 2022 þegar nær dregur)

1. apríl – Skírdagur, fimmtudagur: 
* Kjarnaskógur: Gönguleiðir, sleðabrekkur, leiksvæði og gönguskíðabrautir (staðan á troðnum brautum má skoða hér)
* Hlíðarfjall: Gönguskíðasvæðið og brautin niður fjallið er opið, kannið veðuraðstæður hér og kaupið miða hér.
* Grímsey: Ferja frá Dalvík kl. 09.00 (3 klst) - ferja tilbaka á mánudaginn. Sjá nánar www.grimsey.is
* Hrísey: Ferja (sigling 15 mín) frá Árskógssandi á um 2 klst fresti allan daginn. Sjá nánar www.hrisey.is
* Golfhöllin: kl. 10.00-17.00, sjá nánar hér 
* Kaldbaksferðir: Farnar eru 3 ferðir á dag, kl. 10, kl. 13 og kl. 16. Ath veðurháð.
* Daladýrð: 11.00-18.00
* Listasafnið á Akureyri:  kl. 12.00-17.00. Sýningar: Sköpun benskunnar, Úrval II. valin verk úr safneign Listasafnsins á Akureyri, Staðreyndir 6 - Samlag, KTh - Málverk og ljósmyndir, Lengi skal manninn reyna, Skrúðgarður, Videóvinda, Frá Kaupfélagsgili til Listagils
* Kaffi kú: kl. 12.00-18.00 (ath panta þarf fyrirfram hér)
* Glerártorg: kl. 13.00 - 17.00 (Netto 10.00-19.00)
* Iðnaðarsafnið: kl. 13.00-16.00
* Minjasafnið á Akureyri:  kl. 13.00 - 16.00. Sýningar: Þekkir þú… myndefnið, Tónlistarbærinn Akureyri, Akureyri bærinn minn – ljósmyndasýning barnanna, Öskudagur á Akureyri, Akureyri bærinn við Pollinn, Fermingamyndastofa Hallgríms.
* Flugsafnið: kl. 13.00-16.00
* Jólagarðurinn: kl. 14.00-18.00

2. apríl – Föstudagurinn langi:
* Kjarnaskógur: Gönguleiðir, sleðabrekkur, leiksvæði og gönguskíðabrautir (staðan á troðnum brautum má skoða hér)
* Hlíðarfjall: Gönguskíðasvæðið og brautin niður fjallið er opið, kannið veðuraðstæður hér og kaupið miða hér.
* Hrísey: 
Ferja (sigling 15 mín) frá Árskógssandi á um 2 klst fresti allan daginn. Sjá nánar www.hrisey.is
* Golfhöllin: kl. 10.00-17.00, sjá nánar hér 
* Kaldbaksferðir: Farnar eru 3 ferðir á dag, kl. 10, kl. 13 og kl. 16. Ath veðurháð.
* Daladýrð: 11.00-18.00
* Kaffi kú: kl. 12.00-18.00 (ath panta þarf fyrirfram hér)
* Listasafnið á Akureyri kl. 12.00-17.00. Sýningar: Sköpun benskunnar, Úrval II. valin verk úr safneign Listasafnsins á Akureyri, Staðreyndir 6 - Samlag, KTh - Málverk og ljósmyndir, Lengi skal manninn reyna, Skrúðgarður, Videóvinda, Frá Kaupfélagsgili til Listagils
* Iðnaðarsafnið: kl. 13.00-16.00
* Minjasafnið á Akureyri:  kl. 13.00-16.00. Sýningar: Þekkir þú… myndefnið, Tónlistarbærinn Akureyri, Akureyri bærinn minn – ljósmyndasýning barnanna, Öskudagur á Akureyri, Akureyri bærinn við Pollinn, Fermingamyndastofa Hallgrím.
* Flugsafnið: kl. 13.00-16.00

* Jólagarðurinn: kl. 14.00-18.00

3. apríl laugardagur:
* Kjarnaskógur: Gönguleiðir, sleðabrekkur, leiksvæði og gönguskíðabrautir (staðan á troðnum brautum má skoða hér)
* Hlíðarfjall: Gönguskíðasvæðið og brautin niður fjallið er opið, kannið veðuraðstæður hér og kaupið miða hér.
* Hrísey: 
Ferja (sigling 15 mín) frá Árskógssandi á um 2 klst fresti allan daginn. Sjá nánar www.hrisey.is
* Golfhöllin: kl. 10.00-17.00, sjá nánar hér 
* Glerártorg: kl. 10.00 - 17.00 (Netto 10.00-19.00)
* Kaldbaksferðir: Farnar eru 3 ferðir á dag, kl. 10, kl. 13 og kl. 16. Ath veðurháð.
* Daladýrð: kl. 11.00-18.00
* Kaffi kú: kl. 12.00-18.00  (ath panta þarf fyrirfram hér)
* Listasafnið á Akureyri: kl. 12.00 - 17.00. Sýningar: Sköpun benskunnar, Úrval II. valin verk úr safneign Listasafnsins á Akureyri, Staðreyndir 6 - Samlag, KTh - Málverk og ljósmyndir, Lengi skal manninn reyna, Skrúðgarður, Videóvinda, Frá Kaupfélagsgili til Listagils
* Minjasafnið á Akureyri: kl. 13.00-16.00. Sýningar: Þekkir þú… myndefnið, Tónlistarbærinn Akureyri, Akureyri bærinn minn – ljósmyndasýning barnanna, Öskudagur á Akureyri, Akureyri bærinn við Pollinn, Fermingamyndastofa Hallgrím.
* Iðnaðarsafnið: kl. 13.00-16.00
* Flugsafnið: kl. 13.00-16.00
* Jólagarðurinn: kl. 14.00-18.00

4. apríl - Páskadagur, sunnudagur:
* Kjarnaskógur: Gönguleiðir, sleðabrekkur, leiksvæði og gönguskíðabrautir (staðan á troðnum brautum má skoða hér)
* Hlíðarfjall: Gönguskíðasvæðið og brautin niður fjallið er opið, kannið veðuraðstæður hér og kaupið miða hér.
* Akureyrarkirkja:
 
kl. 08.00-09.00 Hátíðarguðsþjónusta verður streymt hér
* Hrísey: Ferja (sigling 15 mín) frá Árskógssandi á um 2 klst fresti allan daginn. Sjá nánar www.hrisey.is
* Kaldbaksferðir: Farnar eru 3 ferðir á dag, kl. 10, kl. 13 og kl. 16. Ath veðurháð.
* Daladýrð:
 kl. 11.00-18.00
* Kaffi kú: kl. 12.00-18.00  (ath panta þarf fyrirfram hér)
* Listasafnið á Akureyri:  kl. 12.00-17.00. Sýningar: Sköpun benskunnar, Úrval II. valin verk úr safneign Listasafnsins á Akureyri, Staðreyndir 6 - Samlag, KTh - Málverk og ljósmyndir, Lengi skal manninn reyna, Skrúðgarður, Videóvinda, Frá Kaupfélagsgili til Listagils
* Iðnaðarsafnið: kl. 13.00 - 16.00
* Jólagarðurinn: kl. 14.00-18.00

5. apríl - Annar í páskum, mánudagur:
* Kjarnaskógur: Gönguleiðir, sleðabrekkur, leiksvæði og gönguskíðabrautir (staðan á troðnum brautum má skoða hér)
* Hlíðarfjall: Gönguskíðasvæðið og brautin niður fjallið er opið, kannið veðuraðstæður hér og kaupið miða hér.
* Hrísey: 
Ferja (sigling 15 mín) frá Árskógssandi á um 2 klst fresti allan daginn. Sjá nánar www.hrisey.is
* Golfhöllin: kl. 10.00-17.00, sjá nánar hér 
* Kaldbaksferðir: Farnar eru 3 ferðir á dag, kl. 10, kl. 13 og kl. 16. ath veðurháð.
* Daladýrð: 11.00-18.00
* Kaffi kú: kl. 12.00-18.00  (ath panta þarf fyrirfram hér)
* Listasafnið á Akureyri:  kl. 12.00-17.00. Sýningar: Sköpun benskunnar, Úrval II. valin verk úr safneign Listasafnsins á Akureyri, Staðreyndir 6 - Samlag, KTh - Málverk og ljósmyndir, Lengi skal manninn reyna, Skrúðgarður, Videóvinda, Frá Kaupfélagsgili til Listagils
* Minjasafnið á Akureyri: kl. 13.00-16.00. Sýningar: Þekkir þú… myndefnið, Tónlistarbærinn Akureyri, Akureyri bærinn minn – ljósmyndasýning barnanna, Öskudagur á Akureyri, Akureyri bærinn við Pollinn, Fermingamyndastofa Hallgrím.  
* Glerártorg: kl. 13.00 - 17.00 (Netto 10.00-19.00)
* Jólagarðurinn: kl. 14.00-18.00
* Skautahöllin: kl. 13.00-16.00

Vinsamlegast athugið að breytingar geta orðið á dagskrá!