Til baka

Halló páskar (mars/apríl)

Halló páskar á Akureyri er ógleymanleg upplifun. Hvort sem þú vilt fara á góða tónleika, renna þér á skíðum í Hlíðarfjalli, skella þér í eina albestu sundlaug landsins eða gera vel við þig og þína í mat og drykk - þá er Akureyri rétti staðurinn. 

Páskarnir 2019 eru 12. -22. apríl. 

Dagskrá 2019  

12. apríl – Föstudagur:
Sundlaug Akureyrar: kl. 06.45 - 21.00
* Hlíðarfjall:  kl. 12.00 – 19.00
Upplýsingamiðstöð ferðamanna: 08.00-16.00  
* Barnamenningarhátíð á Akureyri sjá dagskrá á www.barnamenning.is
* Golfhöllin: kl. 09.00-22.00
* Listasafnið á Akureyri:  kl. 12.00 - 17.00. Sýningarnar „Áttir“, „SuperBlack“, „Sköpun bernskunnar 2019“, „Hugmyndir“, „Úrval“ og „Frá Kaupfélagsgili til Listagils“  
* Skautahöllin: kl.13.00-16.00
Sundlaugin í Hrísey: kl.15.00- 18.00 
* Iðnaðarsafnið: kl.13.00 - 18.00
Minjasafnið á Akureyri og Nonnahús:  kl.13.00 - 16.00
Norðurslóðasetrið í Strandgötu: kl.11.00-18.00
1862 Nordic Bistro í Hofi: kl.17.00-19.00 Jazz – A night of movie theme music
Kaktus: kl. 20.00 Myndlistarsýningin Um-mynd - Aðalsteinn Þórsson
Samkomuhúsið: kl. 20.00 leikverkið Skjaldmeyjar hafsins
* Skautahöllin: kl.19.00-21.00 Skautadiskó
Græni Hatturinn: Kl. 22.00 - Tónleikar með Skálmöld

13. apríl – Laugardagur:
Sundlaug Akureyrar: kl. 09.00 - 19.00
Hlíðarfjall: kl.10.00 – 16.00
* Barnamenningarhátíð á Akureyri sjá dagskrá á www.barnamenning.is
* Gildagur - Listagilið einungis opið gangandi vegfarendum frá kl. 14.00-17.00 
* Golfhöllinkl. 10.00-17.00
* Skautahöllin: kl.13.00-16.00
Sundlaugin í Hrísey: kl.13.00- 16.00 
Norðurslóðasetrið í Strandgötu: kl.11.00-17.00
* Listasafnið á Akureyri:  kl. 12.00 - 17.00. Sýningarnar „Áttir“, „SuperBlack“, „Sköpun bernskunnar 2019“, „Hugmyndir“, „Úrval“ og „Frá Kaupfélagsgili til Listagils“  
Mótorhjólasafnið á Akureyri: kl.14.00 - 16.00
* Iðnaðarsafnið: kl.13.00 - 15.00
Flugsafnið: kl.14.00 - 17.00
Minjasafnið á Akureyri og Nonnahús:  kl.13.00 - 16.00
Kaktus: kl. 15.00-18.00 Myndlistarsýningin Um-mynd - Aðalsteinn Þórsson
* Samkomuhúsið
kl. 19.00 Unglingastig Leiklistarskóla LA sýnir Hryllingsögn
* Menningarhúsið Hofkl. 20.00 Gaflaraleikhúsið sýnir Fyrsta skiptið
Græni hatturinn: kl.22.00 – KK og Föruneytið halda tónleika

14. apríl – Sunnudagur:
Sundlaug Akureyrar: kl. 09.00 - 19.00
Hlíðarfjall: kl.10.00 – 16.00
* Barnamenningarhátíð á Akureyri sjá dagskrá á www.barnamenning.is
* Golfhöllin: kl. 10.00-17.00
Norðurslóðasetrið í Strandgötu: kl.11.00-17.00
* Listasafnið á Akureyri:  kl. 12.00 - 17.00. Sýningarnar „Áttir“, „SuperBlack“, „Sköpun bernskunnar 2019“, „Hugmyndir“, „Úrval“ og „Frá Kaupfélagsgili til Listagils“  
* Samkomuhúsiðkl. 13.00 fjölskyldusöngleikurinn Gallsteinar afa Gissa
* Skautahöllin: kl.13.00-16.00
Sundlaugin í Hrísey: kl.13.00- 16.00 
Minjasafnið á Akureyri og Nonnahús:  kl.13.00 - 16.00
Kaktus: kl. 15.00-18.00 Myndlistarsýningin Um-mynd - Aðalsteinn Þórsson
* Menningarhúsið Hof
kl. 20.00 Tónleikar – Diana Sus & The White Fox Band

 15. apríl – Mánudagur:
Sundlaug Akureyrar: kl. 06.45 - 21.00
* Golfhöllinkl. 09.00-22.00
Hlíðarfjall: kl.10.00 – 19.00
* Skautahöllin: kl.13.00-16.00
Norðurslóðasetrið í Strandgötu: kl.11.00-18.00
* Listasafnið á Akureyri:  kl. 12.00 - 17.00. Sýningarnar „Áttir“, „SuperBlack“, „Sköpun bernskunnar 2019“, „Hugmyndir“, „Úrval“ og „Frá Kaupfélagsgili til Listagils“  
* Iðnaðarsafnið: kl.13.00 - 15.00
Minjasafnið á Akureyri og Nonnahús:  kl.13.00 - 16.00
* Skautahöllin: kl.13.00-16.00
* Amtsbókasafnið: kl.16.30-18.30 Borðspilamánudagur fyrir fullorðna

16. apríl – Þriðjudagur:
Sundlaug Akureyrar: kl. 06.45 - 21.00
* Golfhöllinkl. 09.00-22.00
Hlíðarfjall: kl.10.00 – 19.00
* Skautahöllin: kl.13.00-16.00
Norðurslóðasetrið í Strandgötu: kl.11.00-18.00
* Listasafnið á Akureyri:  kl. 12.00 - 17.00. Sýningarnar „Áttir“, „SuperBlack“, „Sköpun bernskunnar 2019“, „Hugmyndir“, „Úrval“ og „Frá Kaupfélagsgili til Listagils“  
* Iðnaðarsafnið: kl.13.00 - 15.00
Minjasafnið á Akureyri og Nonnahús:  kl.13.00 - 16.00
* Skautahöllin: kl.13.00-16.00
Sundlaugin í Hrísey: kl.15.00- 19.00 

17. apríl – Miðvikudagur:
Sundlaug Akureyrar: kl. 06.45 - 21.00
* Golfhöllin: kl. 09.00-22.00
* Hlíðarfjall: kl.10.00 – 19.00
* Skautahöllin: kl.13.00-16.00
* Norðurslóðasetrið í Strandgötu: kl.11.00-17.00
* Listasafnið á Akureyri:  kl. 12.00 - 17.00. Sýningarnar „Áttir“, „SuperBlack“, „Sköpun bernskunnar 2019“, „Hugmyndir“, „Úrval“ og „Frá Kaupfélagsgili til Listagils“  
* Iðnaðarsafnið: kl.13.00 - 15.00
Minjasafnið á Akureyri og Nonnahús:  kl.13.00 - 16.00
* Skautahöllin: kl.13.00-16.00
Sundlaugin í Hrísey: kl.15.00- 19.00 
* Amtsbókasafnið: 
kl.17.00-18.00 Ljóðaupplestur / Gerður Kristný
* Menningarhúsið Hof
kl. 20.30 Ró/Kyrrð – píanótónleikar með Birni Helga Björnssyni
Græni hatturinn: kl.22.00 – Tónleikar með Killer Queen
* Akureyri Backpackers: kl.22.00 "Open mic" með Ivan Mendez

18. apríl – Skírdagur:
Sundlaug Akureyrar: kl. 09.00 - 19.00
* Hlíðarfjall:  kl. 09.00 – 16.00
Upplýsingamiðstöð ferðamanna: 
11.00-15.00  
* Listasafnið á Akureyri:  kl. 12.00 - 17.00. Sýningarnar „Áttir“, „SuperBlack“, „Sköpun bernskunnar 2019“, „Hugmyndir“, „Úrval“ og „Frá Kaupfélagsgili til Listagils“  Leiðsögn um sýninguna "Áttir" kl. 16:30
* Skautahöllin: kl.13.00-16.00
Sundlaugin í Hrísey: kl.13.00- 16.00 
* Golfhöllin:
 kl. 10.00-17.00
* Iðnaðarsafnið
: kl.13.00-16.00. 
Minjasafnið á Akureyri og Nonnahús:  kl.13.00 - 17.00 
Mótorhjólasafnið á Akureyri:  kl.13.00 - 17.00 
Norðurslóðasetrið í Strandgötu: kl.11.00-18.00
* Hrísey, Verbúðin: kl.15.00. Kökubasar og kl. 22.00 Lifandi tónlist með Evu Karlottu
Menningarhúsið Hof: kl.16.00 - Sinfoníutónleikarnir Mozart Requiem
* Akureyrarkirkja: kl.20.00 - Kyrrðarstund
R5 Bar:  kl.21.00 – Jazzgeggjaður fimmtudagur - Óli Trausta
Græni hatturinn:  kl.22.00 – Dimma heldur tónleika

19. apríl – Föstudagurinn langi:
Sundlaug Akureyrar: kl. 09.00 - 19.00
Hlíðarfjall: kl.09.00 – 16.00
* Upplýsingamiðstöð ferðamanna: 
kl. 11.00-15.00  
* Skautahöllin: kl.13.00-16.00
Sundlaugin í Hrísey: kl.13.00- 16.00 
* Golfhöllin: kl. 10.00-17.00
Norðurslóðasetrið í Strandgötu: kl.11.00-18.00
* Listasafnið á Akureyri:  kl. 12.00 - 17.00. Sýningarnar „Áttir“, „SuperBlack“, „Sköpun bernskunnar 2019“, „Hugmyndir“, „Úrval“ og „Frá Kaupfélagsgili til Listagils“  
* Iðnaðarsafnið: kl.13.00 - 16.00
Minjasafnið á Akureyri og Nonnahús:  kl.13.00 - 17.00
Mótorhjólasafnið á Akureyri:  kl.13.00 - 17.00 
* Hrísey, Verbúðin: kl.15.00-17.00 Kaffihlaðborð og kl. 21.00 Pub Quiz
* Skautahöllin: kl.19.00-21.00 Skautadiskó
Græni hatturinn: kl.20.00 og kl. 23.00 - Uppistand - Sóli Hólm
Hótel KEA: kl.22.00 - Tónleikar með Stebba og Eyfa
* Sjallinn: kl. 23.59 Páskaball Sjallans - Albatross og Friðrik Dór

20. apríl laugardagur:
Sundlaug Akureyrar: kl. 09.00 - 19.00
Hlíðarfjall: kl. 09.00 – 16.00 
* Listasafnið á Akureyri:  kl. 12.00 - 17.00. Sýningarnar „Áttir“, „SuperBlack“, „Sköpun bernskunnar 2019“, „Hugmyndir“, „Úrval“ og „Frá Kaupfélagsgili til Listagils“  
* Skautahöllin: kl.13.00-16.00
Sundlaugin í Hrísey: kl.13.00- 16.00 
* Golfhöllin:
 kl. 10.00-17.00
Norðurslóðasetrið í Strandgötu: kl.11.00-17.00
* Minjasafnið á Akureyri og Nonnahús:  kl.13.00 - 17.00
* Listasafnið á Akureyri:  kl. 12.00 - 17.00. Sýningarnar „Áttir“, „SuperBlack“, „Sköpun bernskunnar 2019“, „Hugmyndir“, „Úrval“ og „Frá Kaupfélagsgili til Listagils“  
* Iðnaðarsafnið: kl.13.00 - 15.00
Mótorhjólasafnið á Akureyri:  kl.13.00 - 17.00
Flugsafnið: kl.14.00 - 17.00
* Samkomuhúsiðkl. 13.00 og kl. 16.00 fjölskyldusöngleikurinn Gallsteinar afa Gissa
Kaktus: kl. 14.00 - 16.00 Listaverkauppboð
* Hrísey, Verbúðin: Frá kl.15.00. Lifandi tónlist og kl. 22.00 Marbandið stígur á stokk
Menningarhúsið Hof:  kl. 20.30 Tónleikar – Emílíana Torrini ásamt Jóni Ólafssyni
* Akureyri Backpackers: kl.21.00 Hljómsveitin Áttatíu&fimm
Græni hatturinn: kl.22.00 -  Tónleikar með Valdimar

21. apríl - Páskadagur:
* Akureyrarkirkja: kl. 08.00 Hátíðarguðsþjónusta
* Glerárkirkja: 
kl. 09.00 Páskamessa
* Sundlaug Akureyrar
: kl. 09.00 - 19.00 
Hlíðarfjall:  kl. 09.00 – 16.00 
* Listasafnið á Akureyri:  kl. 12.00 - 17.00. Sýningarnar „Áttir“, „SuperBlack“, „Sköpun bernskunnar 2019“, „Hugmyndir“, „Úrval“ og „Frá Kaupfélagsgili til Listagils“  
* Skautahöllin: kl.13.00-16.00
Sundlaugin í Hrísey: kl.13.00- 16.00 
* Iðnaðarsafnið: kl.13.00 - 16.00
Minjasafnið á Akureyri og Nonnahús: kl. 13.00-17.00
Græni hatturinn: kl. 22.00 – Tónleikar með Stjórninni

22. apríl - 2 páskadagur:
Sundlaug Akureyrar
: kl. 09.00 - 18.30
* Hlíðarfjall:  kl. 10.00 – 16.00 
* Skautahöllin: kl.13.00-16.00
Sundlaugin í Hrísey: kl.13.00- 16.00 
* Golfhöllin:
 kl. 10.00-17.00
* Listasafnið á Akureyri:  kl. 12.00 - 17.00. Sýningarnar „Áttir“, „SuperBlack“, „Sköpun bernskunnar 2019“, „Hugmyndir“, „Úrval“ og „Frá Kaupfélagsgili til Listagils“  
Minjasafnið á Akureyri og Nonnahús: kl.13.00 - 17.00  
* Skautahöllin: kl.13.00-16.00

Vinsamlegast athugið að breytingar geta orðið á dagskrá.