Til baka

Páskar (mars/apríl)

Páskar á Akureyri er ógleymanleg upplifun. Hér fyrir neðan má skoða það helsta sem í boði er yfir hátíðarnar.  Páskar 2023 verða dagana 6. apríl (skírdagur) til 10.apríl (annar páskadagur).

Til að gera heimsóknina sem ánægjulegasta gildir að skipuleggja sig vel, bóka fyrirfram á veitingastaði og í þá afþreyingu / menningu þar sem það er hægt. Einnig bjóða margir veitingastaðir upp á "Taktu með / Take-away". 
Tækifæri til útivistar eru fjölmörg.  Á og í nágrenni bæjarins eru fjölbreyttar gönguleiðir, hægt að skella sér í folf, heimsækja Kjarnaskóg þar sem eru frábærir leikvellir og skemmtilegar gönguleiðir. Í Hlíðarfjalli er alltaf nóg um að vera, hægt að bruna niður brekkurnar á skíðum, brettum eða gönguskíðum. Fjallaskíðun er einnig vinsæl og fjöldi tækifæra í fjöllum og dölum umhverfis bæinn.
Verið velkomin!

PÁSKADAGSKRÁIN 2022 (ný dagskrá fyrir 2023 verður birt þegar nær dregur)
Við bætum við viðburðum og afþreyingu, jafnóðum og þau berast, en einnig má skoða viðburðadagatalið.

14. apríl – Skírdagur, fimmtudagur:
* Kjarnaskógur: Gönguleiðir, sleðabrekkur, leiksvæði og gönguskíðabrautir (staðan á troðnum brautum má skoða hér)
* Hlíðarfjall: Skíðasvæðið opið 9.00-17.00, hægt er að kaupa miða hér og skoða veðuraðstæður hér
* Sundlaug Akureyrar: 9.00-19.00
* Glerárlaug: 9.00-14.30
* Grímsey: Flug með Norlandair og Ferja frá Dalvík kl. 09.00 (3 klst) (fer tilbaka kl. 14.00 frá Grímsey, samdægurs ) eða hægt að taka ferju tilbaka á mánudaginn kl. 14.00. Í eyjunni eru opin gistiheimili, búð 15.00-16.00 og hægt að fara í ferðir með Arctic Trip. Sjá nánar www.grimsey.is, www.norlandair.is eða www.samskip.is
* Hrísey: Ferja (sigling 15 mín) frá Árskógssandi á um 2 klst fresti allan daginn. Sundlaugin 13.00-16.00. Búðin 13.00-17.00, Verbúðin 14.00-22.00 eða lengur (kl. 14:00 opnar Hallur Baldursson myndlistarsýningu - léttar veitingar og listamaðurinn á staðnum og kl. 16:00 - Kvenfélag Hríseyjar með árlegan kökubasar). Sjá nánar www.hrisey.is
* Golfhöllin: kl. 10.00-21.00, sjá nánar hér
* Kaldbaksferðir: Farnar eru 3 ferðir á dag, kl. 10, kl. 13 og kl. 16. Ath veðurháð.
* Deiglan: Vinnustofusýning Haralds Inga Haraldssonar 10.00-21.00 (eða þegar hurðin er opin).
* Daladýrð: 11.00-18.00
* Listasafnið á Akureyri: kl. 12.00-17.00. Sýningar: Sköpun bernskunnar, Form í flæði, Nánd (samsýning), Undirheimar Akureyrar, Gjöfin til íslenskrar alþýðu, valin verk úr safneign Listasafnsins á Akureyri, Villiljóð, Frá Kaupfélagsgili til Listagils
* Glerártorg: kl. 13.00 - 17.00 (Netto 10.00-19.00)
* Skautahöllin: 13.00-16.00 (skautasvell og skautaleiga)
* Iðnaðarsafnið: kl. 13.00-16.00
* Minjasafnið á Akureyri: kl. 13.00 - 16.00. Sýningar: Hér stóð búð, Litla kjörbúðin, Tónlistarbærinn Akureyri, Akureyri bærinn við Pollinn, Fermingamyndastofan.
* Flugsafnið: kl. 13.00-16.00
* Braggaparkið: kl. 14.00-19.00, Opin dagur og hönnunarkeppni
* Jólagarðurinn: kl. 14.00-18.00
* Hof- Kynning á tónverkinu sem flutt verður á Páskatónleikum Sinfóníuhljómsveitar Norðurlands - Gloríu kl. 15.00-16.00
* Hof- Páskatónleikar Sinfóníuhljómsveitar Norðurlands - Gloría kl. 16.00-18.00
* Samkomuhúsið: Skuggasveinn - leiksýning kl. 20.00
* Ketilkaffi: kl. 20.00-22.00 Opin æfing hjá félögum í Arctic Opera.
* Græni hatturinn - Sýning Loksins eftirhermur - Sóli Hólm kl. 20.00
* Verkstæðið: Rokk tónleikar með Lost & Helgi og hljóðfæraleikararnir kl. 20.00
* Græni hatturinn - Sýning Loksins eftirhermur - Sóli Hólm kl. 22.00 (auka sýning)


15. apríl – Föstudagurinn langi:
* Kjarnaskógur: Gönguleiðir, sleðabrekkur, leiksvæði og gönguskíðabrautir (staðan á troðnum brautum má skoða hér)
* Hlíðarfjall: Skíðasvæðið opið 9.00-17.00, hægt er að kaupa miða hér og skoða veðuraðstæður hér
* Sundlaug Akureyrar: 9.00-19.00
* Grímsey: Ferja frá Dalvík kl. 09.00 (3 klst) (fer tilbaka kl. 14.00 frá Grímsey) - og hægt að taka ferju mánudaginn kl. 14.00 tilbaka. Sjá nánar www.grimsey.is eða www.samskip.is
* Hrísey: Ferja (sigling 15 mín) frá Árskógssandi á um 2 klst fresti allan daginn. Sundlaugin 13.00-16.00, Búðin 13.00-17.00, Verbúðin 15:00 - 23:00
kl. 15:00 - 17:00 kaffihlaðborð verð kr. 1.900 og 800 fyrir börn. kl. 21:00 Pub Quiz Grillað páskalæri á matseðlinum opið til 23:00, eldhúsið til 20:30.
Sjá nánar www.hrisey.is
* Golfhöllin: kl. 10.00-21.00, sjá nánar hér
* Kaldbaksferðir: Farnar eru 3 ferðir á dag, kl. 10, kl. 13 og kl. 16. Ath veðurháð.
* Deiglan: Vinnustofusýning Haralds Inga Haraldssonar 10.00-21.00 (eða þegar hurðin er opin).
* Daladýrð: 11.00-18.00
* Listasafnið á Akureyri: kl. 12.00-17.00. Sýningar: Sköpun bernskunnar, Form í flæði, Nánd (samsýning), Undirheimar Akureyrar, Villiljóð, Gjöfin til íslenskrar alþýðu, valin verk úr safneign Listasafnsins á Akureyri, Frá Kaupfélagsgili til Listagils
* Skautahöllin: 13.00-16.00 (skautasvell og skautaleiga)
* Iðnaðarsafnið: kl. 13.00-16.00
* Minjasafnið á Akureyri: kl. 13.00 - 16.00. Sýningar: Hér stóð búð, Litla kjörbúðin, Tónlistarbærinn Akureyri, Akureyri bærinn við Pollinn, Fermingamyndastofan.
* Flugsafnið: kl. 13.00-16.00
* Jólagarðurinn: kl. 14.00-18.00
* Mjólkurbúðin gallerí: Opnun myndlistarsýningar "Abstraktið í grjótinu“ listmálarans Halldórs Kristjánssonar kl. 17.00
* Skautahöllin: 19.00-21.00 Skautadiskó
* Græni hatturinn: Tónleikar - Stebbi og Eyfi kl. 21.00
* Múlaberg: Tónleikar með Svenna og Benna "Komdu í Partý" kl. 21.00


16. apríl laugardagur:
* Kjarnaskógur: Gönguleiðir, sleðabrekkur, leiksvæði og gönguskíðabrautir (staðan á troðnum brautum má skoða hér)
* Hlíðarfjall:
Skíðasvæðið opið 9.00-17.00, hægt er að kaupa miða hér og skoða veðuraðstæður hér
* Sundlaug Akureyrar: 9.00-19.00
* Glerárlaug: 9.00-14.30
* Hrísey:
Ferja (sigling 15 mín) frá Árskógssandi á um 2 klst fresti allan daginn. Sundlaugin 13.00-16.00, Búðin 13.00-17.00, Verbúðin 15:00 - 23:00 eða lengur
Happy Hour 16:00 - 18:00, Pizzur á matseðlinum eftir kl. 17:00, eldhúsið til 20:30, Lifandi tónlist. Sjá nánar www.hrisey.is
* Golfhöllin: kl. 10.00-17.00, sjá nánar hér
* Glerártorg: kl. 10.00 - 17.00 (Netto 10.00-19.00)
* Deiglan: Vinnustofusýning Haralds Inga Haraldssonar 10.00-21.00 (eða þegar hurðin er opin).
* Kaldbaksferðir: Farnar eru 3 ferðir á dag, kl. 10, kl. 13 og kl. 16. Ath veðurháð.
* Minjasafnið á Akureyri: kl. 11.00-12.00 - Námskeið fyrir 6-12 ára "Pípur, hús og nótur - setjum saman orgel".
* Daladýrð: kl. 11.00-18.00
* Listasafnið á Akureyri: kl. 12.00-17.00. Sýningar: Sköpun bernskunnar, Form í flæði, Nánd (samsýning), Undirheimar Akureyrar, Villiljóð, Gjöfin til íslenskrar alþýðu, valin verk úr safneign Listasafnsins á Akureyri, Frá Kaupfélagsgili til Listagils
* Skautahöllin: 13.00-16.00 (skautasvell og skautaleiga)
* Minjasafnið á Akureyri: kl. 13.00 - 16.00. Sýningar: Hér stóð búð, Litla kjörbúðin, Tónlistarbærinn Akureyri, Akureyri bærinn við Pollinn, Fermingamyndastofan.
* Iðnaðarsafnið: kl. 13.00-16.00
* Flugsafnið: kl. 13.00-16.00
* Mjólkurbúðin gallerí: Myndlistarsýning "Abstraktið í grjótinu“ listmálarans Halldórs Kristjánssonar 13 til 18.
* Jólagarðurinn: kl. 14.00-18.00
* Hælið - Setur um sögu berklanna: kl. 14.00-18.00
* Hof - Tónleikasýningin Hárið kl. 20.00
* Ketilkaffi - Tónleikar - Textavarpið III kl. 20.30
* Græni hatturinn: Tónleikar - Jónas Sig kl. 21.00
* Múlaberg: Tónleikar með Svenna og Benna "Komdu í Partý" kl. 21.00
* Sjallinn: Tónleikar og ball með Greifunum og N3 plötusnúðum kl. 22. - 03.00
* Verkstæðið: Páskaball með Magna og Jónsa kl. 22.00 - 02.00
* Hof - Tónleikasýningin Hárið kl. 23.00


17. apríl - Páskadagur, sunnudagur:
* Kjarnaskógur: Gönguleiðir, sleðabrekkur, leiksvæði og gönguskíðabrautir (staðan á troðnum brautum má skoða hér)
* Hlíðarfjall: Skíðasvæðið opið 9.00-17, hægt er að kaupa miða hér og skoða veðuraðstæður hér
* Sundlaug Akureyrar: 9.00-19.00
* Akureyrarkirkja: kl. 08.00-09.00 Hátíðarguðsþjónusta
* Hrísey: Ferja (sigling 15 mín) frá Árskógssandi á um 2 klst fresti allan daginn. Sundlaugin 13.00-16.00, Búðin 13.00-17.00. Sjá nánar www.hrisey.is
* Kaldbaksferðir: Farnar eru 3 ferðir á dag, kl. 10, kl. 13 og kl. 16. Ath veðurháð.
* Deiglan: Vinnustofusýning Haralds Inga Haraldssonar 10.00-21.00 (eða þegar hurðin er opin).
* Daladýrð: kl. 11.00-18.00
* Listasafnið á Akureyri: kl. 12.00-17.00. Sýningar: Sköpun bernskunnar, Form í flæði, Nánd (samsýning), Undirheimar Akureyrar, Villiljóð, Gjöfin til íslenskrar alþýðu, valin verk úr safneign Listasafnsins á Akureyri, Frá Kaupfélagsgili til Listagils
* Golfhöllin: kl. 10.00-17.00, sjá nánar hér
* Skautahöllin: 13.00-16.00 (skautasvell og skautaleiga)
* Iðnaðarsafnið: kl. 13.00 - 16.00
* Flugsafnið: kl. 13.00-16.00
* Mjólkurbúðin gallerí: Myndlistarsýning "Abstraktið í grjótinu“ listmálarans Halldórs Kristjánssonar 13 til 18.
* Jólagarðurinn: kl. 14.00-18.00
* Græni hatturinn: Tónleikar - Jónas Sig kl. 21.00


18. apríl - Annar í páskum, mánudagur:
* Kjarnaskógur: Gönguleiðir, sleðabrekkur, leiksvæði og gönguskíðabrautir (staðan á troðnum brautum má skoða hér)
* Hlíðarfjall: Skíðasvæðið opið 9.00-16.00, hægt er að kaupa miða hér og skoða veðuraðstæður hér
* Sundlaug Akureyrar: 9.00-19.00
* Grímsey:
Flug frá Akureyri með Norlandair eða ferja frá Dalvík kl. 09.00 (3 klst) (fer tilbaka kl. 14.00 frá Grímsey, samdægurs). Búðin er opin 15.00-16.00 og hægt að fara í skoðunarferð með Arctic Trip. Sjá nánar www.grimsey.is, www.norlandair.is eða www.samskip.is
* Hrísey:
Ferja (sigling 15 mín) frá Árskógssandi á um 2 klst fresti allan daginn. Sundlaugin opin 13.00-16.00, Búðin: lokuð en sjálfafgreiðsluskápurinn opinn, Verbúðin 14:00 - 20:00 - Fiskisúpan feykigóða og súrdeigsbrauð. Sjá nánar www.hrisey.is
* Golfhöllin: kl. 10.00-21.00, sjá nánar hér
* Kaldbaksferðir: Farnar eru 3 ferðir á dag, kl. 10, kl. 13 og kl. 16. ath veðurháð.
* Deiglan: Vinnustofusýning Haralds Inga Haraldssonar 10.00-21.00 (eða þegar hurðin er opin).
* Daladýrð: 11.00-18.00
* Listasafnið á Akureyri: kl. 12.00-17.00. Sýningar: Sköpun bernskunnar, Form í flæði, Nánd (samsýning), Undirheimar Akureyrar, Villiljóð, Gjöfin til íslenskrar alþýðu, valin verk úr safneign Listasafnsins á Akureyri, Frá Kaupfélagsgili til Listagils
* Skautahöllin: 13.00-16.00 (skautasvell og skautaleiga)
* Flugsafnið: kl. 13.00-16.00
* Minjasafnið á Akureyri: kl. 13.00 - 16.00. Sýningar: Hér stóð búð, Litla kjörbúðin, Tónlistarbærinn Akureyri, Akureyri bærinn við Pollinn, Fermingamyndastofan.
* Glerártorg: kl. 13.00 - 17.00 (Netto 10.00-19.00)
* Mjólkurbúðin gallerí: Myndlistarsýning "Abstraktið í grjótinu“ listmálarans Halldórs Kristjánssonar 13 til 18
* Jólagarðurinn: kl. 14.00-18.00

Vinsamlegast athugið að breytingar geta orðið á dagskrá!