Til baka

Páskar (mars/apríl)

Páskar á Akureyri er ógleymanleg upplifun. Hér fyrir neðan má skoða það helsta sem í boði er yfir hátíðarnar.  Páskar 2023 verða dagana 28. mars (skírdagur) til 1.apríl (annar páskadagur).

Til að gera heimsóknina sem ánægjulegasta gildir að skipuleggja sig vel, bóka fyrirfram á veitingastaði og í þá afþreyingu / menningu þar sem það er hægt. Einnig bjóða margir veitingastaðir upp á "Taktu með / Take-away". 
Tækifæri til útivistar eru fjölmörg.  Á og í nágrenni bæjarins eru fjölbreyttar gönguleiðir, hægt að skella sér í folf, heimsækja Kjarnaskóg þar sem eru frábærir leikvellir og skemmtilegar gönguleiðir. Í Hlíðarfjalli er alltaf nóg um að vera, hægt að bruna niður brekkurnar á skíðum, brettum eða gönguskíðum. Fjallaskíðun er einnig vinsæl og fjöldi tækifæra í fjöllum og dölum umhverfis bæinn.
Verið velkomin!

PÁSKADAGSKRÁIN 2023
Við bætum við viðburðum og afþreyingu, jafnóðum og þau berast, en einnig má skoða viðburðadagatalið.

6. apríl – Skírdagur, fimmtudagur:
* Kjarnaskógur: Gönguleiðir, sleðabrekkur, leiksvæði og gönguskíðabrautir (staðan á troðnum brautum má skoða hér)
* Hlíðarfjall: Skíðasvæðið opið 09.00-17.00, hægt er að kaupa miða hér og skoða veðuraðstæður hér
* Sundlaug Akureyrar: 9.00-20.00
* Glerárlaug: 9.00-14.30
* Hrísey: Ferja (sigling 15 mín) frá Árskógssandi á um 2 klst fresti allan daginn. kl. 11:00, 13:00, 15:00, 17:00, 19:00, 21:00 frá Hrísey kl. 11:30, 13:30, 15:30, 17:30, 19:30, 21:30 frá Árskógssandi. Kökubasar kvenfélagsins kl. 14.00. Sundlaugin 13.00-16.00. Búðin 13.00-17.00 (sjálfafgreiðsluskápurinn opinn 24/7), veitingastaðurinn Verbúðin 66 kl. 14.00-22.00. Sjá nánar www.hrisey.is
* Golfhöllin: kl. 10.00-21.00, sjá nánar hér
* Kaldbaksferðir: Farnar eru 3 ferðir á dag, kl. 10, kl. 13 og kl. 16. Ath veðurháð.
* Daladýrð: 11.00-18.00
* Listasafnið á Akureyri: kl. 12.00-17.00. Sýningar: Gestirnir / The Visitors (Ragnar Kjartansson), Tvær eilífðir milli 1 og 3 (Björg Bjarnadóttir), Nýtt af nálinni (Guðjón Gísli Kristinsson), Sköpun bernskunnar 2023 (samsýning), Ný og splunkuný (Verk úr safneign Listasafnsins á Akureyri), Innan rammans (Valin verk fyrir sköpun og fræðslu), Stofn (Safneign Listasafns Háskóla Íslands, Blóð & heiður (Steinunn Gunnlaugsdóttir).
* Listasafnið á Akureyri: kl. 12.00 - 13.00 hádegisleiðsögn um samsýninguna Sköpun bernskunnar
* Grímsey: Flug með Norlandair kl. 13.00. Í eyjunni eru opin gistiheimili, búð 15.00-16.00, sundlaugin 17.00 - 18.15 og hægt að fara í ferðir með Arctic Trip. Sjá nánar www.grimsey.iswww.norlandair.is. Athugið engöngu flug í boði þar sem ferjan er í reglubundnu viðhaldi um páskana. Næsta flug tilbaka er 10 apríl kl. 13.20
* Glerártorg: kl. 13.00 - 17.00 (Netto 09.00-20.00)
* Skautahöllin: 13.00-16.00 (skautasvell og skautaleiga)
* Iðnaðarsafnið: kl. 13.00-16.00
* Minjasafnið á Akureyri: kl. 13.00 - 16.00.
* Flugsafnið: kl. 13.00-16.00
* Braggaparkið: kl. 14.00-19.00, Opin dagur sjá nánar
* Deiglan: Myndlistarsýning "Upp, upp mín sál", Guðmundur Ármann og Ragnar Hólm kl. 14.00 - 17.00

* Jólagarðurinn: kl. 14.00-18.00
* Hof: Páskatónleikar Sinfóníuhljómsveitar Norðurlands - Bach "Í dauðans böndum" kl. 16.00-18.00
* Samkomuhúsið: Chicago söngleikur - sýning kl. 20.00
* Freyvangur: Leiksýningin Fólkið í blokkinni kl. 20.00
* Múlaberg: Pétur Jóhann - Óhæfur á Múlabergi kl. 21.00
* Græni hatturinn: Tónleikar hljómsveitinni Valdimar kl. 21.00
* Lyst: Tónleikar Kusk og Óviti


7. apríl – Föstudagurinn langi:
* Kjarnaskógur: Gönguleiðir, sleðabrekkur, leiksvæði og gönguskíðabrautir (staðan á troðnum brautum má skoða hér)
* Hlíðarfjall: Skíðasvæðið opið 9.00-17.00, hægt er að kaupa miða hér og skoða veðuraðstæður hér
* Sundlaug Akureyrar: 9.00-19.00
* Hrísey: Ferja (sigling 15 mín) frá Árskógssandi á um 2 klst fresti allan daginn. kl. 11:00, 13:00, 17:00,21:00 frá Hrísey kl. 11:30, 13:30, 17:30, 21:30 frá Árskógssandi. Sundlaugin 13.00-16.00, Búðin 16.00-20.00 (sjálfafgreiðsluskápurinn opinn 24/7), veitingastaðurinn Verbúðin 66 15.00-23.00, kaffihlaðborð kl. 14.00-17.00, Pub quiz með Valla sport kl. 21.00. Sjá nánar www.hrisey.is
* Golfhöllin: kl. 10.00-21.00, sjá nánar hér
* Kaldbaksferðir: Farnar eru 3 ferðir á dag, kl. 10, kl. 13 og kl. 16. Ath veðurháð.
* Daladýrð: 11.00-18.00
* Listasafnið á Akureyri: kl. 12.00-17.00. Sýningar: Gestirnir / The Visitors (Ragnar Kjartansson), Tvær eilífðir milli 1 og 3 (Björg Bjarnadóttir), Nýtt af nálinni (Guðjón Gísli Kristinsson), Sköpun bernskunnar 2023 (samsýning), Ný og splunkuný (Verk úr safneign Listasafnsins á Akureyri), Innan rammans (Valin verk fyrir sköpun og fræðslu), Stofn (Safneign Listasafns Háskóla Íslands, Blóð & heiður (Steinunn Gunnlaugsdóttir).
From Subject Received Size Categories
Skautafélag Akureyrar Re: Páskarnir 2023 - vantar upplýsingar frá ykkur 10:02 159 KB 
* Iðnaðarsafnið: kl. 13.00-16.00
* Minjasafnið á Akureyri: kl. 13.00 - 16.00.
* Flugsafnið: kl. 13.00-16.00
* Jólagarðurinn: kl. 14.00-18.00
* Deiglan: Myndlistarsýning "Upp, upp mín sál", Guðmundur Ármann og Ragnar Hólm kl. 14.00 - 17.00
* Ketilkaffi: Föstudagskaffi í Listagilinu kl. 16.00 - 18.00
* Skautahöllin: 19.00-21.00 Skautadiskó
* Græni hatturinn: Tónleikar - Stebbi og Eyfi kl. 21.00


8. apríl laugardagur:
* Kjarnaskógur: Gönguleiðir, sleðabrekkur, leiksvæði og gönguskíðabrautir (staðan á troðnum brautum má skoða hér)
* Hlíðarfjall:
Skíðasvæðið opið 9.00-17.00, hægt er að kaupa miða hér og skoða veðuraðstæður hér
* Sundlaug Akureyrar: 9.00-19.00
* Glerárlaug: 9.00-14.30
* Hrísey:
Ferja (sigling 15 mín) frá Árskógssandi á um 2 klst fresti allan daginn. kl. 09:00, 11:00, 13:00, 15:00, 17:00, 19:00, 21:00 frá Hrísey kl. 09:30, 11:30, 13:30, 15:30, 17:30, 19:30, 21:30 frá Árskógssandi. Sundlaugin 13.00-16.00, Búðin 13.00-17.00 (sjálfafgreiðsluskápurinn opinn 24/7), veitingastaðurinn Verbúðin 66 kl. 15.00 - 23.00. Sjá nánar www.hrisey.is
* Grímsey: Sundlaugin 17.00 - 18.15
* Golfhöllin: kl. 10.00-17.00, sjá nánar hér
* Húni II: Húnakaffi - kíktu í kaffi í eikarbátinn Húna II kl. 10.00 - 11.30
* Glerártorg: kl. 10.00 - 17.00 (Netto 09.00-20.00)
* Kaldbaksferðir: Farnar eru 3 ferðir á dag, kl. 10, kl. 13 og kl. 16. Ath veðurháð.
* Daladýrð: 11.00-18.00
* Listasafnið á Akureyri: kl. 12.00-17.00. Sýningar: Gestirnir / The Visitors (Ragnar Kjartansson), Tvær eilífðir milli 1 og 3 (Björg Bjarnadóttir), Nýtt af nálinni (Guðjón Gísli Kristinsson), Sköpun bernskunnar 2023 (samsýning), Ný og splunkuný (Verk úr safneign Listasafnsins á Akureyri), Innan rammans (Valin verk fyrir sköpun og fræðslu), Stofn (Safneign Listasafns Háskóla Íslands, Blóð & heiður (Steinunn Gunnlaugsdóttir).
* Skautahöllin: 13.00-16.00 (skautasvell og skautaleiga)
* Minjasafnið á Akureyri: kl. 13.00 - 16.00.
* Iðnaðarsafnið: kl. 13.00-16.00
* Flugsafnið: kl. 13.00-16.00
* Mjólkurbúðin gallerí: Myndlistarsýning "Heimur og haf“ Leikskólinn Kiðagil sýnir 14.00 - 17.00.

* Samkomuhúsið: Chicago söngleikur - sýning kl. 16.00

* Jólagarðurinn: kl. 14.00-18.00
* Deiglan: Myndlistarsýning "Upp, upp mín sál", Guðmundur Ármann og Ragnar Hólm kl. 14.00 - 17.00

* Hælið - Setur um sögu berklanna: kl. 14.00-17.00
* Samkomuhúsið: Chicago söngleikur - sýning kl. 20.00
* Freyvangur: Leiksýningin Fólkið í blokkinni kl. 20.00
* Græni hatturinn: Tónleikar Stjórnin kl. 21.00


9. apríl - Páskadagur, sunnudagur:
* Kjarnaskógur: Gönguleiðir, sleðabrekkur, leiksvæði og gönguskíðabrautir (staðan á troðnum brautum má skoða hér)
* Hlíðarfjall: Skíðasvæðið opið 9.00-17, hægt er að kaupa miða hér og skoða veðuraðstæður hér
* Sundlaug Akureyrar: 9.00-19.00
* Akureyrarkirkja: kl. 08.00-09.00 Hátíðarguðsþjónusta
* Hrísey: Ferja (sigling 15 mín) frá Árskógssandi á um 2 klst fresti allan daginn. kl. 11:00, 13:00, 17:00, 21:00 frá Hrísey kl. 11:30, 13:30, 17:30, 21:30 frá Árskógssandi. Sundlaugin 13.00-16.00, Búðin 13.00-17.00 (sjálfafgreiðsluskápurinn opinn 24/7). Sjá nánar www.hrisey.is
* Kaldbaksferðir: Farnar eru 3 ferðir á dag, kl. 10, kl. 13 og kl. 16. Ath veðurháð.
* Daladýrð: 11.00-18.00
* Listasafnið á Akureyri: kl. 12.00-17.00. Sýningar: Gestirnir / The Visitors (Ragnar Kjartansson), Tvær eilífðir milli 1 og 3 (Björg Bjarnadóttir), Nýtt af nálinni (Guðjón Gísli Kristinsson), Sköpun bernskunnar 2023 (samsýning), Ný og splunkuný (Verk úr safneign Listasafnsins á Akureyri), Innan rammans (Valin verk fyrir sköpun og fræðslu), , Stofn (Safneign Listasafns Háskóla Íslands, Blóð & heiður (Steinunn Gunnlaugsdóttir).
* Golfhöllin: kl. 10.00-17.00, sjá nánar hér
* Skautahöllin: 13.00-16.00 (skautasvell og skautaleiga)
* Iðnaðarsafnið: kl. 13.00 - 16.00
* Flugsafnið: kl. 13.00-16.00
* Mjólkurbúðin gallerí: Myndlistarsýning "Heimur og haf“ Leikskólinn Kiðagil sýnir 14.00 - 17.00.
* Deiglan: Myndlistarsýning "Upp, upp mín sál", Guðmundur Ármann og Ragnar Hólm kl. 14.00 - 17.00
* Jólagarðurinn: kl. 14.00-18.00
* Græni hatturinn: Tónleikar Stjórnin kl. 21.00


 10. apríl - Annar í páskum, mánudagur:
* Kjarnaskógur: Gönguleiðir, sleðabrekkur, leiksvæði og gönguskíðabrautir (staðan á troðnum brautum má skoða hér)
* Hlíðarfjall: Skíðasvæðið opið 9.00-16.00, hægt er að kaupa miða hér og skoða veðuraðstæður hér
* Sundlaug Akureyrar: 9.00-19.00
* Hrísey: Ferja (sigling 15 mín) frá Árskógssandi á um 2 klst fresti allan daginn. kl. 11:00, 13:00, 15:00, 17:00, 19:00, 21:00 frá Hrísey kl. 11:30, 13:30, 15:30, 17:30, 19:30, 21:30 frá Árskógssandi. Sundlaugin opin 13.00-16.00, Búðin: lokuð en sjálfafgreiðsluskápurinn opinn, veitingastaðurinn Verbúðin 66 kl. 12.00-16.00 - Kaffihúsaopnun og fiskisúpa. Sjá nánar www.hrisey.is
* Golfhöllin: kl. 10.00-21.00, sjá nánar hér
* Kaldbaksferðir: Farnar eru 3 ferðir á dag, kl. 10, kl. 13 og kl. 16. ath veðurháð.
* Daladýrð: 11.00-18.00
* Listasafnið á Akureyri: kl. 12.00-17.00. Sýningar: Gestirnir / The Visitors (Ragnar Kjartansson), Tvær eilífðir milli 1 og 3 (Björg Bjarnadóttir), Nýtt af nálinni (Guðjón Gísli Kristinsson), Sköpun bernskunnar 2023 (samsýning), Ný og splunkuný (Verk úr safneign Listasafnsins á Akureyri), Innan rammans (Valin verk fyrir sköpun og fræðslu), Stofn (Safneign Listasafns Háskóla Íslands, Blóð & heiður (Steinunn Gunnlaugsdóttir).
* Grímsey: Flug með Norlandair kl. 12.30. Í eyjunni eru opin gistiheimili, búð 15.00-16.00, sundlaugin 17.00 - 18.15 og hægt að fara í ferðir með Arctic Trip. Sjá nánar www.grimsey.iswww.norlandair.is. Athugið engöngu flug í boði þar sem ferjan er í reglubundnu viðhaldi um páskana. Næsta flug tilbaka er 11 apríl kl. 14.30 eða 12.apríl kl. 13.50.
* Skautahöllin: 13.00-16.00 (skautasvell og skautaleiga)

* Flugsafnið: kl. 13.00-16.00
* Minjasafnið á Akureyri: kl. 13.00 - 16.00.
* Glerártorg: kl. 13.00 - 17.00 (Netto 09.00-20.00)
* Jólagarðurinn: kl. 14.00-18.00

Vinsamlegast athugið að breytingar geta orðið á dagskrá!