Til baka

Spilamánuður á Akureyri

Amtsbókasafnið á Akureyri og Goblin.is taka höndum saman og bjóða bæjarbúum og gestum upp á fjölbreytta spiladagskrá með ýmsum samstarfsaðilum í nóvember árið 2022. Hlutverkaspil, borðspil, blekkingarleikir, Minecraft-föndur og spila- og púslmarkaður er meðal þess sem stendur til boða í spilamánuðinum.

Hefur þú áhuga á að vera með viðburð?
Nánari upplýsingar veitir verkefnastjóri spilamánaðarins Hrönn Björgvinsdóttir í netfanginu hronn@amtsbok.is

Dagskrá Spilamánaðarins 2022

*Birt með fyrirvara um breytingar

Þriðjudagur 1. Nóvember
Goblin - Magic the Gathering dagur 15-22 -Kynning og kennsla 15:00-18:00 -Commander kvöld 18:00-22:00

Miðvikudagur 2. Nóvember
Goblin – Warhammer kvöld 18-22 Frí prufumálun og kynning á Citadel módelmálningu (fullorðnir)

Fimmtudagur 3. Nóvember
Amtsbókasafnið – Spilasögustund 16:30-17:30
Goblin – Pokémon hittingur 16-18 Skipst á spilum, spilað og spjallað
Goblin – Flesh and Blood Armory 18-22 kynning og kennsla (fullorðnir)

Föstudagur 4. Nóvember
Goblin – Opið fyrir borðspil frá kl. 13
Goblin – Dungeons & Dragons 18-22 Byrjendakvöld fyrir fullorðna

Laugardagur 5. Nóvember
Amtsbókasafnið – Warhammer-mót Goblin og lands og töfra 11-18

Mánudagur 7. Nóvember
Amtsbókasafnið – Spilaklúbbur Amtsbókasafnsins 9-14 ára 17-18

Miðvikudagur 9. Nóvember

Amtsbókasafnið – Board Game Foundry 16:30-19 Hönnum borðspil undir leiðsögn borðspilahönnuðar.
Amtsbókasafnið – Borðspil fyrir fullorðin 16:30-19
Goblin – Warhammer kvöld kl. 18

Fimmtudagur 10. Nóvember
Goblin – Pokémon hittingur kl. 16
Amtsbókasafnið – Board Game Foundry 16:30-19 Hönnum borðspil undir leiðsögn borðspilahönnuðar.

Föstudagur 11. Nóvember
Goblin – Dungeons & Dragons fullorðnir 18-22
Goblin – Flesh and Blood Armory 18-22

Laugardagur 12. Nóvember
Goblin – Magic the Gathering The Brothers war (forsöluviðburður) 14-20

Mánudagur 14. Nóvember
Amtsbókasafnið – Board Game Foundry 16:30-19 Hönnum borðspil undir leiðsögn borðspilahönnuðar.

Þriðjudagur 15. Nóvember
Amtsbókasafnið – Board Game Foundry 16:30-19 Hönnum borðspil undir leiðsögn borðspilahönnuðar.
Amtsbókasafnið – Two rooms and a boom blekkingaspil fyrir allt að 30 manns

Föstudagur 18. Nóvember
Lyst, Lystigarðinum – Borðspilakvöld 20-22:30
Goblin – Dungeons & Dragons fullorðnir

Laugardagur 19. Nóvember
Amtsbókasafnið – Spila- og púslmarkaður 13-15, skipti- og sölumarkaður.
Amtsbókasafnið – Minecraft föndur 13-15
Goblin – Félagsvist

Mánudagur 21. Nóvember
Amstbókasafnið - Spilaklúbbur Amtsbókasafnsins 9-14 ára 17-18

Miðvikudagur 23. Nóvember
Amtsbókasafnið – Borðspil fyrir fullorðin 16:30-19

Fimmtudagur 24. Nóvember
Amtsbókasafnið – Blood on the Clock Tower Blekkingaspil fyrir allt að 12 manns

Föstudagur 25. Nóvember
Goblin – Dungeons & Dragons fullorðnir 18-22

ATH. Dagskráin er ennþá opin og fleiri viðburðir eiga eftir að bætast við. Fylgist vel með.