Til baka

Skilti bæjarins

Fjölmörg skilti er að finna á Akureyri, Hrísey og Grímsey. Kynning á skiltunum og hlekkir á sjálf skiltin má finna hér fyrir neðan auk þess að hægt er að nota  flýtistikuna hér til hægri

Söguvörður

Í tilefni 150 ára afmælis Akureyrarkaupstaðar voru reist skilti víðsvegar um eldri hluta bæjarins sem segja sögu hvers staðar fyrir sig. Skiltin eru gjöf Norðurorku til bæjarins. Minjasafnið, Akureyrarstofa og Framkvæmdardeild Akureyrarbæjar hafa staðið að gerð skiltanna. Skiltin gera grein fyrir sögu húsa og staðhátta í máli og myndum, alla leið frá Oddeyrarbryggju meðfram Strandgötunni inn að Ráðhústorgi í miðbæ Akureyrar og áfram suður í Innbæinn.

Hönnun skiltana var í höndum Teikn á lofti og jón Hjaltason sagnfræðingur ritaði textann. Myndirnar koma frá Minjasafninu á Akureyri og Þjóðminjasafninu.

Skiltin eru með smartkóða (QR-kóða) sem auðvelda þeim sem eru með snjallsíma að ná ýmiskonar viðbótar fróðleik um skiltin.
Hér fyrir neðan eru einnig fleiri skilti sem finna má í bæjarlandinu, þar með talið Grímsey og Hrísey.
Akureyri - söguskilti: 

 Eyrin  Miðbærinn  Innbærinn
 Yfirlitsskilti
 Oddeyrin

 Yfirlitsskilti
 Ráðhústorg

 Yfirlitsskilti
 Gamla Akureyri 
 Eiðsvöllur   Kaupvangsstræti   Spítalavegur 
 Grundargata   Barðsnef   Búðargil 
 Gránufélagið     Breiðigangur 
 Hríseyjargata     Laxdalshús 
 Norðurgata     Fjaran 
 Lundargata     Aðalstræti 38
 (í vinnslu) 
     Minjasafnið
 (í vinnslu)
     Aðalstræti 82
 (í vinnslu) 
 Akureyri
 Önnur skilti:
 Brekkan  Innbærinn

 Saga Akureyrar
 ArcticCoastWay

 Menntaskólinn á
 Akureyri
 Gróðrastöðin
 

 Menntavegurinn/
 Glötunarstígurinn

 Spítalastígur
   Fyrsta sjónvarpið
 á Íslandi
 við Eyrarlandsv. 
 Nonnastígur
 við Nonnahús
     Nonnastígur
 við Höfðakapellu


Akureyri - Útivistarsvæðin:

 Krossanesborgir:     
 Fólkvangur (aðal skilti)  Eyðibýlið Lónsgerði
 Mýrargróður  Hernámið
 Jurtir  Áveituskurður 
 Runnar og tré  Ísaldarmenjar
 Mávar  Gönguleiðakort
 Rjúpa  Endur
 Mófuglar  
 Kjarnaskógur:  Útivistarsvæði (aðal skilti)
 Hamrar:  Tjald- og
 útivistarsvæði
 Naustaborgir:  Útivistarsvæði (aðal skilti)
 Gásir:   Skilti 1 og Skilti 2
 Óshólmarnir:  Útivistarsvæði
 Hesthúsahverfi:  Breiðholt og Hlíðarholt
 Hlíðarfjall:  Skíðasvæðið
 Jaðar:  Golfvöllur Akureyrar
 
 Glerárdalur:
 *) Skilti á vegum
 Ferðafélags Akureyrar

 Útivistarsvæði (aðal skilti)
 Skálinn Lambi
 P við Heimari-Hlífá*)
 Aurkeila Heimari-Lambár
 Ytridal
(norðv. Glerár)*)
 Skiphóll og Hrossadalur  
 Ytridal*)
 Snjódæld á Syðridal
 (suðaustan Glerár)*)
 Gil Fremri-Lambár
 á Syðridal*)
 Sólskríkja
 (2 km norðan Lamba)*)


Grímsey:

 Við Fiskeminnismerkið  Willard Fiske og Þorpið
 (tvö skilti) 
 Við flugstöðina  Saga eyjarinnar
 Arctic Coast Way -  
 Við flugstöðina  Heimskautsbaugurinn  
 Arctic Coast Way


Hrísey:
 

 Í Hrísey  

 Við hús Hákarla-Jörundar,
 Norðurvegur 3

 Hús Hákarla-Jörundar 
 Við hús Öldu,
 Austurvegur 35
 Ölduhús
 Við hátíðarsvæðið &
 á biðskýlinu
 á Árskógssandi
 Arctic Coast Way - Eyjan
 Við hátíðarsvæðið    Upphaf byggðar í Hrísey 
 Við hátíðarsvæðið  Hrísey 20 öldin 
 
 Hrísey: Skilti meðfram
 gönguleiðum
 Verslun og útgerð
 fyrr á tímum
 Hvatastaðir  Fuglalíf í Hrísey
 Kolagrafir  Heiðlóa
 Ísöld  Hrossagaukur
 Langamýri  Jaðrakan
 Orkulindin  Kría
 Borgarbrík  Spói
 Stormáfur  Rjúpa

                                              

Lestrarganga Barnabókaseturs

Skemmtilegar járnbækur varða leiðina frá Amtsbókasafninu að Nonnahúsi. Á síðum bókanna má finna brot úr völdum íslenskum barnabókum frá ýmsum tímum. Bækurnar eru festar á ljósastaura í þægilegri lestrarhæð fyrir alla fjölskylduna. Það er Barnabókasetur - rannsóknarsetur um barnabókmenntir og lestur barna við Háskólann á Akureyri sem hvetur með þessum hætti til lestrargöngu. Setrið hefur það að markmiði að efla bóklestur barna og unglinga og auka veg barnabókmennta í samfélaginu. Járnbækurnar bjóða upp á að fjölskyldur sameini útivist og lestur, styrki með því böndin og auki áhuga barnanna á lestri. Sumar bækurnar munu foreldrar kannast við frá því í bernsku, aðrar eru nýlegar og þekktar meðal barnanna. Margar tengjast þær Akureyri á einhvern hátt. Meðal járnbókanna eru til dæmis Aukaspyrna á Akureyri eftir Gunnar Helgason, Sossa sólskinsbarn eftir Magneu frá Kleifum og Blíðfinnur og svörtu tengingarnir eftir Þorvald Þorsteinsson.

Nánari upplýsingar

Söguvörður
(Miðbær-Innbær-Oddeyri)

Önnur sögutengd skilti

(Vítt og breytt)

Útivistarsvæði bæjarins

(Krossanesborgir-Kjarnaskógur-
Glerárdalur-Hamrar-Naustaborgir-
Gásir-Óshólmar-Hesthúsahverfi-
Hlíðarfjall-Jaðar)

Grímsey
(Fiske-Þorpið-Sagan-
Heimskautsbaugurinn)

Hrísey


Barnabókasetur