Dagsferðir

Fjöldi fyrirtækja og félagasamtaka skipuleggja dagsferðir af ýmsu tagi frá Akureyri. Í boði eru fjölbreyttar ferðir þar sem gengið er um fjöll og dali, farið í hvalaskoðun, útsýnisflug, rútu- eða jeppaferðir. Ferðirnar sem hér eru kynntar eiga það sameiginlegt að þær eru farnar frá Akureyri og eru dagsferðir að hámarki.