Samkomuhúsið, Hafnarstræti, Akureyri
Það tekur um 40 mínútur að fljúga til Akureyrar frá Reykjavík og 4-5 klst. að keyra. Á Akureyri er frítt í strætó en greiða þarf í bílastæðin í miðbænum líkt og gert er á höfuðborgarsvæðinu. Sjá nánar um bílastæði og greiðsluleiðir hér.